Veitingastaður - Bar

Scandinavian

Veitingastaður hótelsins heitir Scandinavian og er staðsettur á jarðhæðinni. Scandinavian býður upp á fjölbreyttan norrænan matseðil eldað úr hágæða íslensku hráefni. Í boði er m.a. smurbrauð eins og það gerist best í Skandinavíu. Hægt er að panta mat frá veitingastaðnum upp á herbergi. Vinsamlegst hafið samband við móttöku hótelsins til að panta borð.

Gestir geta keypt te, kaffi og drykki á barnum á daginn og vel blandaða kokteila á kvöldin. Hægt er að komast á internetið án endurgjalds.