Herbergi
Hótel Frón býður upp á einstaklega falleg og rúmgóð eins og tveggja manna
herbergi, svítur. Öll herbergi eru vel hönnuð og glæsileg. Í þeim er snyrting, minibar, þráðlaus nettenging,sími, sjónvarp, hárþurrkur og öryggishólf. Einnig eru í boði úrval af öðrum gistimöguleikum allt frá stúdíóíbúðum til stærri íbúða.