Lúxusstúdíóíbúð

Glæsilegar íbúðir fyrir allt að þrjá gesti. Íbúðirnar eru mjög stílhreinar og þægilegar, með parketi á gólfum, eldhúsi, tveimur einstaklingsrúmum og svefnsófa. Baðherbergið er fallega flísalagt og með sturtu. Íbúðirnar eru með þráðlausu nettengingu án endurgjalds, öryggishólfi, minibar, gervihnattasjónvarpi og síma.

hotel_fron_apartments