Penthouse íbúðir
hotel_fron_luxury_penthouse_apartmentPenthouse íbúðirnar eru glæsilega innréttaðar í skandínavískum stíl  með stórum svölum með útsýni yfir Reykjavík. Íbúðirnar eru með tveimur svefnherbergjum og henta vel fyrir tvenn pör eða fjölskyldu.  Íbúðin skiptist þannig að bæði svefnherbergin eru með hjónarúmum og fataskáp, stofu, eldhúsi og baðherbergi. Baðherbergin eru fallega flísalögð með sturtu. Íbúðirnar eru með síma, minibar, öryggishólfi, gervihnattarsjónvarpi og gjaldlausri þráðlausri nettengingu.

Vinsamlegast sendið fyrirspurn í tölvupósti  info@hotefron.is


hotel_fron_luxury_penthouse_apartment