Herbergi við bjóðum upp á fallega innréttuð og rúmgóð herbergi.

Einstaklingsherbergi
Einstaklega fallega innréttuð og stílhrein einstaklingsherbergi með 120 cm rúmi fyrir einn gest. Herbergin eru hlýleg, með parketi á gólfi og fallega flísalögðu baðherbergi með sturtu. Í hverju einstaklingsherbergi er þráðlaus nettenging án endurgjalds, sími, minibar, gervihnattasjónvarp og öryggishólf.
Lausherbergi

Tveggja manna herbergi
Einstaklega fallega innréttuð og stílhrein tveggjamannaherbergi með rúmi fyrir tvo gesti. Herbergin eru hlýleg, með parketi á gólfi og fallega flísalögðu baðherbergi með sturtu. Í hverju einstaklingsherbergi er sími, þráðlaus nettenging án endurgjalds, minibar, gervihnattasjónvarp og öryggishólf.
Lausherbergi

Svítur
Einstaklega fallega innréttaðar og rúmgóðar svítur fyrir tvo gesti. Svíturnar eru hlýlegar, með parketi á gólfi og fallega flísalögðu baðherbergi með baðkari . Í svítunum er sími, þráðlaus nettenging án endurgjalds, eldhúsinnrétting, minibar, gervihnattasjónvarp og öryggishólf.
Lausherbergi
Íbúðir við bjóðum upp einstaklega vel innréttaðar og glæsilegar íbúðir.

Stúdíóíbúð
Glæsilegar íbúðir fyrir allt að þrjá gesti. Íbúðirnar eru mjög stílhreinar og þægilegar, með parketi á gólfum, eldhúsi, tveimur einstaklingsrúmum og svefnsófa. Baðherbergið er fallega flísalagt og með sturtu. Íbúðirnar eru með þráðlausu nettengingu án endurgjalds, öryggishólfi, minibar, gervihnattasjónvarpi og síma.
Lausaríbúðir

Lúxusstúdíóíbúð
Glæsilegar íbúðir fyrir allt að þrjá gesti. Íbúðirnar eru mjög stílhreinar og þægilegar, með parketi á gólfum, eldhúsi og svefnsófa. Baðherbergið er fallega flísalagt og með sturtu. Íbúðirnar eru með öryggishólfi, minibar, gervihnattasjónvarpi, þráðlausri nettengingu án endurgjalds og síma.
íbúðir

Íbúð með einu svefnherbergi
Mjög glæsilegar, stílhreinar og vel innréttaðar íbúðir fyrir allt að þrjá gesti. Íbúð
irnar eru með einu svefnherbergi, svefnsófa í stofu, eldhúsi, parketi á gólfi og fallega flísalögðu baðherbergi með sturtu. Í hverri íbúð er þráðlaus nettenging án endurgjalds, öryggishólf, minibar, gervihnattasjónvarp og sími.
íbúðir

Íbúð með tveimur svefnherbergjum
Einstaklega glæsilegar íbúðir fyrir allt að fimm gesti. Íbúðirnar eru stílhreinar og mjög þægilegar, með tveimur svefnherbergjum. Í einu herbergi er tvo rúm og öðru hjónarúm, einnig er svefnaðstaða í stofunni fyrir tvo. Íbúðirnar eru með parketi á gólfum og eldhúsi og fallega flísalögðu baðherbergi með sturtu. Í hverri íbúð er þráðlaus nettenging án endurgjalds, öryggishólf, minibar, gervihnattasjónvarp og sími.
Lausaríbúðir
Penthouse íbúðir
Penthouse íbúðirnar eru glæsilega innréttaðar í skandínavískum stíl með stórum svölum með útsýni yfir Reykjavík. Íbúðirnar eru með tveimur svefnherbergjum og henta vel fyrir tvenn pör eða fjölskyldu. Íbúðin skiptist þannig að bæði svefnherbergin eru með hjónarúmum og fataskáp, stofu, eldhúsi og baðherbergi. Baðherbergin eru fallega flísalögð með sturtu. Íbúðirnar eru með síma, minibar, öryggishólfi, gervihnattarsjónvarpi og gjaldlausri nettengingu.
Lausaríbúðir