Íbúðir

Sérstaða hótel Fróns felst í úrvali gistimöguleika, í boði eru glæsilegar íbúðir fyrir allt að fimm manns. Mikið er lagt upp úr þægindum í hverri íbúð fyrir sig. Markmiðið er að gestum líði eins og heima hjá sér. Gestir geta valið á milli mismunandi íbúða allt frá stúdíóíbúðum til tveggja herbergja íbúða.