Þjónusta

Hótel Frón býður upp á frábæra og vinalega þjónustu. Allir starfsmenn eru boðnir og búnir að veita gestum ráðleggingar og aðstoð við að bóka ferðir eða bílaleigubíl. Hótelið býður upp  á þráðlausa nettengingu án endurgjalds, hægt er að nálgast aðgangsorð í móttökunni. Einnig er í boði dry cleaning þjónusta. Vinalegur fjölskyldu veitingarstaður Scandinavian er á jarðhæð hótelsins. Hægt er að panta mat frá veitingastaðnum upp á herbergi og er morgunverður alla daga frá kl. 6:30-9:30.

hotel_fron

Fundir og veislur

Hægt er að bóka hjá okkur fundar- og veisluaðstöðu á veitingastaðnum Sólon sem er staðsettur 5 mínutur frá hótelinu. Vinsamlegast hafðu samband við okkur í síma eða með því að senda fyrirspurn með því að smella hér.